Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dalía no kvk
 
framburður
 beyging
 tegund skrautplöntu af körfublómaætt; mikið kynbætt og breytileg tegund með blómkörfum í margvíslegum litum sem standa stakar á stöngulendum, oft gríðarstórar, einfaldar til ofkrýndar að lögun, glitfífill
 (Dahlia x cultorum)
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík