Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

báðir fn
 
framburður
 óákveðið fornafn
 form: fleirtala
 um tvo eða tvennt
 allir af tveimur, bæði annar og hinn af þeim eða því sem um er rætt
 dæmi: leggist á bakið, lyftið fyrst öðrum fætinum, svo hinum og loks báðum í einu
 dæmi: hún faðmaði okkur og kyssti á báðar kinnar
 dæmi: bæði hjónin eru komin á eftirlaun
 dæmi: eruð þið báðar tvær búnar að lesa bókina?
 dæmi: krakkarnir litu vel til beggja átta áður en þeir fóru yfir götuna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík