Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bauna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 bauna (þessu) á <hana>
 
 skella þessu framan í hana, ásaka hana um þetta
 dæmi: hann baunar á unglingana og kallar þá letingja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík