Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

baun no kvk
 
framburður
 beyging
 matbaun, grænmeti af belgjurtaætt
 gular baunir
 
 1
 
 hálfar, þurrar gular baunir, notaðar í súpu eða graut
 2
 
 laus, soðinn maís, maísbaunir
 saltkjöt og baunir
 
 soðið saltkjöt í baunasúpu úr gulum baunum
  
orðasambönd:
 ekki baun
 
 alls ekki neitt
 dæmi: auðvitað á hún ekkert inni hjá honum, ekki baun
 skilja ekki baun (í bala)
 
 skilja alls ekki neitt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík