Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

baula so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 gefa frá sér baul
 dæmi: kýrin baulaði
 2
 
 segja 'búú' til að láta í ljós vanþóknun sína
 baula á <fótboltaliðið>
 
 dæmi: manngrúinn baulaði á ráðherrann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík