Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

baukur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ílát undir smápeninga, sparibaukur, söfnunarbaukur
 2
 
 lokað ílát, dós (t.d. undir pillur eða smyrsl)
 3
 
 lítið ílát undir neftóbak, oftast úr horni eða tré
  
orðasambönd:
 fá á baukinn
 
 fá skammir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík