Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

basl no hk
 
framburður
 beyging
 erfið lífsafkoma, mikil vinna og litlar tekjur, erfiðleikar
 dæmi: hann var orðinn leiður á baslinu og seldi fyrirtækið
 eiga í basli með <að finna bílastæði>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík