Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

barsmíð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bar-smíð
 einkum í fleirtölu
 1
 
 hávaði af höggum
 dæmi: gerið svo vel að hætta þessum barsmíðum strax
 2
 
 það að berja e-n, högg
 dæmi: barnið varð að þola barsmíðar og annað ofbeldi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík