Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

barr no hk
 
framburður
 beyging
 nálar á barrtrjám
 dæmi: lerkið fellir barrið á haustin
  
orðasambönd:
 bera ekki sitt barr <eftir slysið>
 
 ná sér ekki að fullu eftir slysið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík