Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjárfestingarbanki no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjárfestingar-banki
 banki sem veitir lán til stórra áhættusamra verkefna
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Aðalreglan er sú að nafnorðið <i>fjárfesting</i> á að vera í eignarfalli eintölu í eignarfallssamsetningum: <i>fjárfestingarbanki</i>, <i>fjárfestingarfélag</i>, <i>fjárfestingarfyrirtæki</i>, <i>fjárfestingarsjóður</i>.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík