Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

námsáfangi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: náms-áfangi
 sá hluti námsgreinar sem er kenndur á einni önn og lýkur yfirleitt með prófi (ákveðnar einingar sem veita rétt til áframhaldandi náms í fagi)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík