Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

barnsaldur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: barns-aldur
 bernska, æviskeið barns
 dæmi: hann er vart kominn af barnsaldri
 <vera enn> á barnsaldri
 
 dæmi: strax á barnsaldri fór að bera á sjúkdómi hans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík