Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bakstur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að baka, bökun, brauð- eða kökubakstur
 dæmi: mig vantar egg í baksturinn
 2
 
 heitt eða kalt stykki sem lagt er á líkamshluta sem bólginn
 dæmi: móðir hennar lagði heitan bakstur við eyrað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík