Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brýn no kvk ft
 
framburður
 bera <henni> á brýn að <hafa tekið peningana>
 
 ásaka hana um að hafa ...
 dæmi: honum var borið á brýn að hann hefði hagrætt bókhaldinu
 orðið brýn er gömul fleirtala af brún
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Fleirtalan er augnabrúnir eða augnabrýn, með greini augnabrúnirnar eða augnabrýnnar
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík