Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

annir no kvk ft
 
framburður
 beyging
 það að hafa mikið að gera, hafa í mörgu að snúast, annríki
 dæmi: það eru miklar annir fram undan við uppskerustörfin
  
orðasambönd:
 vera önnum kafinn <við skyldustörf>
 
 hafa mikið að gera við skyldustörf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík