Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sníkjulíf no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sníkju-líf
 1
 
 það að lifa á sníkjum
 2
 
 líffræði
 samlífi tveggja tegunda lífvera, þar sem önnur (sníkillinn) lifir á eða í hinni (hýslinum)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík