Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kynjaður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: -kynjaður
 1
 
 sem heyrir til öðru hvoru kyninu
 kynjuð æxlun
 
 æxlun milli einstaklinga af mimunandi kyni
 2
 
 með áherslu á hagsmuni beggja kynja
 dæmi: kynjuð hagstjórn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík