Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sniðmát no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: snið-mát
 1
 
 tölvur
 fyrirmynd að skjali, t.d. fyrir ritgerð, formskjal
 2
 
 líkan eða snið til þess að saga, smíða, teikna eða klippa eftir, skapalón
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík