Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kóði no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tölur eða stafastrengur sem veitir aðgang að einhverju, aðgangsorð, lykilorð
 dæmi: kóðinn veitir aðgang að kosningunni á netinu
 2
 
 tölvur
 forritstexti skrifaður á forritunarmáli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík