Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hermir no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tæki sem líkir eftir tæki í raunverulegu umhverfi
 dæmi: hermir fyrir orustuþotu
 2
 
 forrit sem líkir eftir hugbúnaði, t.d. hermir fyir Windows á Unix
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík