Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

barnaheimili no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: barna-heimili
 1
 
 heimili fyrir börn sem ekki geta alist upp hjá foreldrum sínum
 dæmi: hjálparsamtökin reka nokkur barnaheimili í Tógó
 2
 
 úrelt
 leikskóli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík