Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

barnagæla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: barna-gæla
 1
 
 vísa, bragur, dálítið kvæði eða þulubrot, einkum ætlað til að fara með fyrir börn
 2
 
  
 sá eða sú sem gjarnan laðar að sér börn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík