Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

barnaefni no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: barna-efni
 dagskrárefni fyrir börn, einkum í útvarpi eða sjónvarpi
 dæmi: krakkarnir sátu og horfðu barnaefnið í sjónvarpinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík