Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

barmur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 brjóst konu
 2
 
 brjóststykki eða boðungur á flík
 dæmi: hún er með nælu í barminum
 3
 
 brún á íláti, brún á gili eða gjá
 dæmi: við stóðum á barmi gjárinnar
  
orðasambönd:
 líta í eigin barm
 
 horfast í augu við eigin galla (áður en maður gagnrýnir aðra)
 <vera> á barmi <örvæntingar; gjaldþrots>
 
 vera mjög örvæntingarfullur; vera við það að verða gjaldþrota
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík