Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skel no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 harður kalkhjúpur utan um lindýr, skel á skeldýrum
 2
 
 lítill bátur, bátsskel
  
orðasambönd:
 draga sig inn í skel sína
 
 draga sig í hlé, láta lítið fyrir sér fara
 hafa harða skel
 
 þola gagnrýni vel
 lepja dauðann úr skel
 
 eiga ekki fyrir nauðsynjum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík