Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

saddur lo info
 
framburður
 beyging
 sem hefur fengið nægju sína af mat
 dæmi: ég er södd af matnum
 borða sig saddan
 
 dæmi: við borðuðum okkur södd í hádeginu
  
orðasambönd:
 vera saddur á <frekjulegri framkomu>
 
 hafa fengið nóg af <frekjulegri framkomu>
 <deyja> saddur lífdaga
 
 <deyja> þreyttur á lífinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík