Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

elstur lo
 
framburður
 form: efsta stig
 efsta stig af gamall
 dæmi: hann er elstur af systkinunum
 dæmi: hún er elsti starfsmaður fyrirtækisins
 dæmi: hann er elstur okkar allra
  
orðasambönd:
 lengur en elstu menn muna
 
 mjög lengi
 dæmi: þau hafa búið í húsinu lengur en elstu menn muna
 gamall
 eldri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík