Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dökkur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 með miklu svörtu eða dimmu í
 dæmi: hann er oftast í dökkum fötum
 dæmi: ég málaði herbergið en finnst liturinn of dökkur
 2
 
  
 (hörundslitur)
 dökkur á brún og brá
 
 dökkhærður og dökkur yfirlitum
 dökkur á hörund
 
 með dökka húð (m.a. svertingjar)
 3
 
 (ástand, horfur)
 sem lítur ekki vel út
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík