Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öflugur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: öfl-ugur
 1
 
 sem býr yfir miklu afli, með mikinn kraft, kraftmikill
 dæmi: öflugar vinnuvélar
 dæmi: öflugur jarðskjálfti
 dæmi: tölvurnar verða sífellt öflugri
 2
 
 duglegur og drífandi
 dæmi: það er öflugt kennaralið í skólanum okkar
 dæmi: nýi borgarstjórinn virðist vera mjög öflugur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík