Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

túlkun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: túlk-un
 1
 
 skilningur
 dæmi: þjóðirnar eru ósammála um túlkun á samningnum
 2
 
 tjáning, einkum myndlistarmanns, leikara eða tónlistarmanns
 dæmi: túlkun hennar á hlutverkinu var sannfærandi
 3
 
 munnleg þýðing af einu máli á annað
 dæmi: það var boðið upp á túlkun fyrir erlendu gestina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík