Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bugur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 íhvolf hlið á e-u bognu
 dæmi: bugurinn á tunglinu
 2
 
 bogi, beygja
 dæmi: hann fór í bug kringum fjallið
  
orðasambönd:
 vinda bráðan bug að því að <halda fund>
 
 drífa í því að halda fund
 vinna bug á <erfiðleikunum>
 
 sigrast á erfiðleikunum
 vísa <öllum ásökunum> á bug
 
 hafna öllum ásökunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík