Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ráðalaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ráða-laus
 sem veit ekki hvað hann á að gera, finnur ekki úrræði
 dæmi: stjórnvöld eru ráðalaus gagnvart efnahagsvandanum
 deyja ekki ráðalaus
 
 láta sér detta í hug eitthvert úrræði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík