Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

taska no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hirsla sem haldið er á, höfð undir ýmsa minni hluti, m.a. handtaska og skólataska
 [mynd]
 dæmi: hún stakk lyklunum ofan í tösku
 2
 
 hirsla undir farangur á ferðalögum, oft á hjólum
 setja ofan í tösku
 taka upp úr töskunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík