Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vísun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vís-un
 1
 
 það að vísa til e-s, tilvísun
 dæmi: vísun til laga um fiskveiðar
 2
 
 það að skírskota til e-s
 dæmi: í smásögunni eru margar vísanir til Biblíunnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík