Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vísir no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vís-ir
 1
 
 eitthvað smátt sem er nýbyrjað/nýsprottið
 vísir að <merkilegu starfi>
 2
 
 mjór armur á mæliskífu, einkum klukku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík