Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öskustó no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ösku-stó
 stía eða hol undir hlóðum þar sem askan fellur niður í
  
orðasambönd:
 rísa (upp) úr öskustónni
 
 hefja sig upp úr deyfð og drunga og taka til starfa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík