Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öskra so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 reka upp hávært hljóð (oft blandið reiði, gremju eða hræðslu)
 dæmi: hann öskraði á hjálp
 dæmi: hún öskraði á krakkana að koma niður úr trénu
 2
 
 gefa frá sér hátt hljóð (um naut eða ljón)
 öskrandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík