Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öryrki no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ör-yrki
 maður með enga eða takmarkaða starfsgetu
 dæmi: hún er metin 30% öryrki
 dæmi: aldraðir og öryrkjar fá ókeypis þjónustu í bankanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík