Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öryggisgæsla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: öryggis-gæsla
 það að hafa í öryggisskyni menn (eða lögreglu) til að gæta að því að allt sé í lagi (t.d. gæsla í verslun, vinnustað, við útisamkomur eða opinberar heimsóknir)
 dæmi: hjálparsveitirnar sáu um öryggisgæslu á útihátíðinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík