Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

örvandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: örv-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 sem örvar, æsir, hvetur áfram
 dæmi: hrós kennarans er örvandi fyrir nemendurna
 dæmi: jákvætt fólk hefur örvandi áhrif á umhverfi sitt
 örvandi lyf
 
 lyf sem æsir og eykur hjartslátt
 örva
 örvast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík