Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

örva so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 hvetja (e-ð/e-n), æsa (e-ð/e-n)
 dæmi: skapandi starf getur örvað hugmyndaflugið
 dæmi: nauðsynlegt er að örva áhuga nemendanna
 2
 
 æsa (e-n) kynferðislega, hvetja fýsnir (e-s)
 örvast
 örvandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík