Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

örugglega ao
 
framburður
 orðhlutar: örugg-lega
 1
 
 án efa, vafalaust, áreiðanlega
 dæmi: það verður örugglega skemmtilegt í ferðalaginu
 dæmi: ertu örugglega búinn að læsa útidyrunum?
 2
 
 á sannfærandi hátt, af öryggi
 dæmi: liðið sigraði örugglega á mótinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík