Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

barátta no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bar-átta
 það að berjast (við e-ð / e-n), viðureign
 dæmi: það kostaði mikla baráttu að fá veginn lagfærðan
 dæmi: hann á í innri baráttu vegna trúar sinnar
 barátta fyrir <betri kjörum>
 barátta gegn <dauðarefsingum>
 barátta um <sigur>
 barátta við <erfiðan sjúkdóm>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík