Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

örskot no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ör-skot
 mjög stutt stund
 dæmi: það tók hana bara örskot að komast í vinnuna
  
orðasambönd:
 <hann þaut> eins og örskot <inn um dyrnar>
 
 hann þaut mjög hratt inn um dyrnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík