Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bara ao
 
framburður
 1
 
 aðeins, eingöngu
 dæmi: það eru bara tveir dagar til jóla
 dæmi: ég á bara einar gallabuxur
 2
 
 til áherslu eða áréttingar
 dæmi: hættu bara í lögfræðinni ef þér leiðist hún
 dæmi: þú mátt fara, ég skal bara klára þetta
 3
 
 lýsir eftirtekt eða vægri undrun
 dæmi: þetta er bara gott hjá þér
 dæmi: þú ert bara kominn á fætur
 4
 
 táknar ósk, löngun
 dæmi: bara að ég ætti meiri peninga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík