Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

örlög no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ör-lög
 fyrirfram ákveðinn atburður eða lífshlaup
 dæmi: gamli báturinn hlaut dapurleg örlög
 dæmi: örlögin virtust ekki hafa ætlað honum að flytja aftur heim í sveitina
  
orðasambönd:
 mæta örlögum sínum
 
 horfast í augu við dauðann, deyja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík