Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

örkuml no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ör-kuml
 varanlegar skemmdir á líkamanum, áskapaðar eða eftir slys
 dæmi: margir hafa hlotið hræðileg örkuml af völdum jarðsprengna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík