Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

örk no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 skip Nóa, samkvæmt fyrstu Mósebók Gamla testamentisins
 [mynd]
 örkin hans Nóa
 2
 
 (autt) pappírsblað
 [mynd]
 3
 
 tiltekinn blaðafjöldi sem hangir saman eftir brotstærð í bók, t.d. 8 eða 16 síður
  
orðasambönd:
 gera/senda <hana> út af örkinni
 
 senda hana í vissum erindagerðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík