Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

örðugleikar no kk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: örðug-leikar
 erfiðleikar, vandræði
 dæmi: sérviska farþegans olli flugfreyjunum talsverðum örðugleikum
 dæmi: vegna tæknilegra örðugleika verður ekki sýnt beint frá athöfninni
 eiga í örðugleikum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík