Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

3 ör lo
 
framburður
 beyging
 1
 
 hraður, tíður
 dæmi: ör andardráttur
 dæmi: fyrirtækið er í örum vexti
 2
 
  
 sem skiptir fljótt skapi, geðríkur
 vera ör í skapi
 vera ör af víni
 
 vera sýnilega dálítið drukkinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík